Saga félagsins

Laugardaginn 13. febrúar árið 1937 var haldinn fundur í Kvenfélagshúsinu í Grindavík. Til fundarins boðuðu nokkrir verkamenn sem höfðu í huga að stofna með sér verkalýðsfélag og mættu 25 menn. Fundinn setti Erlendur Gíslason og lýsti tilgangi fundarboðsins. „Voru allir sammála um að nauðsynlegt væri að stofna verkalýðsfélag sem léti sig skipta kjör manna, bæði á sjó og landi“, segir … Continue reading Saga félagsins